Enski boltinn

Kalou truflar liðsfélaga sína í flugi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Salomon Kalou er einn af sprellurunum í búningsklefa Chelsea. Hann hertók eina af vélum Chelsea-sjónvarpsstöðvarinnar er liðið var á leið til Asíu.

Kalou tekur svo upp á því að trufla liðsfélaga sína sem hafa það afar hugguglegt í einkaþotu Chelsea-liðsins sem er ekkert slor eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×