Enski boltinn

Evra og Park baka pizzur í Chicago

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Manchester United er í Chicago þessa dagana og tveir leikmanna liðsins stoppuðu við á besta pizzastað í heimi, Gino´s East, og fengu að reyna sig í pizzabakstri.

Þetta voru þeir Patrice Evra og Ji-Sung Park. Það verður að viðurkennast að Park stóð sig talsvert betur í eldamennskunni.

Ofanritaður hefur snætt bökur á þessum fornfræga stað og getur staðfest að þetta eru bestu pizzur í heimi.

Hægt er að sjá myndband af þeim félögum í pizzabakstri hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×