Enski boltinn

Ungur Suarez í sjónvarpsþætti í Úrúgvæ

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Luis Suarez er þjóðhetja í Úrúgvæ. Hann mætti í vinsælan spjallþátt í heimalandinu á dögunum þar sem honum var komið skemmtilega óvart.

Búið var að grafa upp eldgamlar sjónvarpsmyndir af framherja Liverpool þar sem hann leysir hinar ýmsu þrautir í barnaþætti.

Hægt er að sjá hinn unga Suarez hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×