Enski boltinn

Óvenjulegt peningakast fyrir leik Man. Utd í Seattle

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Englandsmeistarar Man. Utd eru á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum þessa dagana. Peningakastið fyrir leikinn gegn Seattle Sounders fór fram á mjög óhefðbundnum stað.

Peningnum var nefnilega kastað upp á toppi Space Needle í Seattle.

Nemanja Vidic og Rio Ferdinand mættu fyrir hönd Man. Utd en Kasey Keller var á svæðinu fyrir hönd Seattle.

Hægt er að sjá þessa uppákomu hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×