Enski boltinn

Steven Gerrard missir af upphafi keppnistímabilsins

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun missa af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni vegna sýkingar í nára.
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun missa af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni vegna sýkingar í nára. Nordic Photos/Getty Images
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun missa af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni vegna sýkingar í nára. Gerrard, sem er 31 árs gamall, er á sýklalyfjum og dvelur á sjúkrahúsi og er búist við að hann verði þar í nokkra daga.

Gerrrard fór í aðgerð á nára um miðjan mars á þessu ári en hann hefur lengi glímt við meiðsli á þessu svæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×