Hinsegin dagar hefjast í kvöld 4. ágúst 2011 18:15 Búið er að skreyta Háskólabíó í öllum regnbogans litum og hátíðarhöldin eru í þann mund að hefjast. Mynd/Egill Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði." Hinsegin Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Fleiri fréttir Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Sjá meira
Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði."
Hinsegin Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Fleiri fréttir Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Sjá meira