Pastore á leið til PSG - yrði sjötti dýrasti í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2011 21:15 Pastore fangar marki í leik með Palermo. Nordic Photos/AFP Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur staðfest að hann sé á leiðinni til franska knattspyrnufélagsins Paris Saint Germain. Kaupverðið á Pastore, sem leikið hefur með Palermo undanfarin ár, er talið vera um 43 milljónir evra eða sem nemur rúmum sjö milljörðum íslenskra króna. Enn á eftir að ganga formlega frá félagaskiptunum sem munu gera Pastore að sjötta dýrasta knattspyrnumanninum frá upphafi. „Ég get opinberlega tilkynnt að ég mun spila með Paris St Germain,“ skrifaði Pastore á heimasíðu sína www.javierpastore.com. Parísarliðið ætlar sér stóra hluti en fjárfestar hjá Katar keyptu félagið undir lok síðustu leiktíðar. Brasilíumaðurinn Leonardo tók nýverið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála og félagið farið mikinn á leikmannamarkaðnum í kjölfarið. Meðal leikmanna sem gengið hafa til liðs við PSG eru kantmaðurinn franski Jeremy Menez og miðjumaðurinn Mohamed Sissoko frá Malí. Ítalski boltinn Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Í beinni: Liverpool - Ipswich Town | Toppliðið tekur á móti nýliðunum Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Sjá meira
Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur staðfest að hann sé á leiðinni til franska knattspyrnufélagsins Paris Saint Germain. Kaupverðið á Pastore, sem leikið hefur með Palermo undanfarin ár, er talið vera um 43 milljónir evra eða sem nemur rúmum sjö milljörðum íslenskra króna. Enn á eftir að ganga formlega frá félagaskiptunum sem munu gera Pastore að sjötta dýrasta knattspyrnumanninum frá upphafi. „Ég get opinberlega tilkynnt að ég mun spila með Paris St Germain,“ skrifaði Pastore á heimasíðu sína www.javierpastore.com. Parísarliðið ætlar sér stóra hluti en fjárfestar hjá Katar keyptu félagið undir lok síðustu leiktíðar. Brasilíumaðurinn Leonardo tók nýverið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála og félagið farið mikinn á leikmannamarkaðnum í kjölfarið. Meðal leikmanna sem gengið hafa til liðs við PSG eru kantmaðurinn franski Jeremy Menez og miðjumaðurinn Mohamed Sissoko frá Malí.
Ítalski boltinn Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Í beinni: Liverpool - Ipswich Town | Toppliðið tekur á móti nýliðunum Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Sjá meira