Hlutabréf FCK í frjálsu falli í morgun vegna tapsins í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2011 13:00 Sölvi Geir Ottesen Mynd/Nordic Photos/Getty Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK Kaupmannahöfn fengu að heyra það í dönsku fjölmiðlunum í morgun eftir 1-3 tap á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Möguleikar FCK eru því ekki miklir í seinni leiknum í Tékklandi og nokkuð ljóst að það verður ekkert Meistaradeildarævintýri í Kaupmannahöfn þennan veturinn. „FC Katastrofe" var fyrirsögnin í BT og í mörgum hinna kom orðið „fíaskó" oftast fyrir í flestum fyrirsögnunum. Leikmenn fengu harða gagnrýni og þá sérstaklega norski miðjumaðurinn Christian Grindheim og sóknarmaðurinn Pape Pate Diouf. Sölvi Geir varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum en bætti fyrir það með því að skora einnig í rétt mark seinna í leiknum. Það er hægt að sjá mörkin á netinu. Hér er mark Sölva sem var flott skallamark eftir horn en hér má síðan sjá sjálfsmarkið. Þetta tap hafði einnig alvarleg áhrif á Hlutabréf FCK sem féllu um þrettán prósent þegar markaðurinn opnaði í morgun. Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK Kaupmannahöfn fengu að heyra það í dönsku fjölmiðlunum í morgun eftir 1-3 tap á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Möguleikar FCK eru því ekki miklir í seinni leiknum í Tékklandi og nokkuð ljóst að það verður ekkert Meistaradeildarævintýri í Kaupmannahöfn þennan veturinn. „FC Katastrofe" var fyrirsögnin í BT og í mörgum hinna kom orðið „fíaskó" oftast fyrir í flestum fyrirsögnunum. Leikmenn fengu harða gagnrýni og þá sérstaklega norski miðjumaðurinn Christian Grindheim og sóknarmaðurinn Pape Pate Diouf. Sölvi Geir varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum en bætti fyrir það með því að skora einnig í rétt mark seinna í leiknum. Það er hægt að sjá mörkin á netinu. Hér er mark Sölva sem var flott skallamark eftir horn en hér má síðan sjá sjálfsmarkið. Þetta tap hafði einnig alvarleg áhrif á Hlutabréf FCK sem féllu um þrettán prósent þegar markaðurinn opnaði í morgun.
Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira