ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2011 20:30 Hafdís Sigurðardóttir vann tvær greinar í kvöld. Mynd/Hag ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur Innlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira
ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur
Innlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira