Fimm milljarðar til Grikklands frá EFTA ríkjum 10. ágúst 2011 18:00 Jonas Gahr Störe, utanríkisráðherr Noregs. Norðmenn tilkynntu Grikkjum á mánudag að Ísland, Noregur og Liechtenstein myndu að nýju veita Grikkjum styrki úr Þróunarsjóði EFTA, að því er kemur fram meðal annars á vef norska utanríkisráðuneytisins. Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, lýsti þessu yfir á blaðamannafundi með grískum kollega sínum, Stavros Lambrinidis. Sá var í sérstakri heimsókn í Noregi til að votta Norðmönnum samúð sína vegna hryðjuverka Anders Behrings Breivik. Áðurnefndar greiðslur til Grikklands voru frystar 19. maí þar sem Grikkir höfðu ekki þótt standa nægilega vel við ýmsar skuldbindingar sínar vegna þeirra. Á þeim tíma höfðu Grikkir fengið rúmar 270 milljónir króna. Tæplega fimm milljarðar króna fara í ár til Grikklands í gegnum þessa styrki, en þátttaka Íslands í þeim er tilkomin vegna EES-samstarfsins. Styrkirnir miða að því að auka félagslegan og efnahagslegan jöfnuð í ríkjum Evrópusambandsins í Mið- og Suður-Evrópu. Í heildina leggur Ísland til 7 milljónir evra á ári í sjóðinn, eða tæpa 1,2 milljarða króna. - kóþ Grikkland Utanríkismál Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Norðmenn tilkynntu Grikkjum á mánudag að Ísland, Noregur og Liechtenstein myndu að nýju veita Grikkjum styrki úr Þróunarsjóði EFTA, að því er kemur fram meðal annars á vef norska utanríkisráðuneytisins. Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, lýsti þessu yfir á blaðamannafundi með grískum kollega sínum, Stavros Lambrinidis. Sá var í sérstakri heimsókn í Noregi til að votta Norðmönnum samúð sína vegna hryðjuverka Anders Behrings Breivik. Áðurnefndar greiðslur til Grikklands voru frystar 19. maí þar sem Grikkir höfðu ekki þótt standa nægilega vel við ýmsar skuldbindingar sínar vegna þeirra. Á þeim tíma höfðu Grikkir fengið rúmar 270 milljónir króna. Tæplega fimm milljarðar króna fara í ár til Grikklands í gegnum þessa styrki, en þátttaka Íslands í þeim er tilkomin vegna EES-samstarfsins. Styrkirnir miða að því að auka félagslegan og efnahagslegan jöfnuð í ríkjum Evrópusambandsins í Mið- og Suður-Evrópu. Í heildina leggur Ísland til 7 milljónir evra á ári í sjóðinn, eða tæpa 1,2 milljarða króna. - kóþ
Grikkland Utanríkismál Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira