Málið er hið hræðilegasta en drengurinn var hjá föður sínum ásamt tvíburabróður sínum sem horfði upp á bróðir sinn veslast upp og að lokum deyja. Ástæðan fyrir því að hann fékk ekkert að drekka var sú að faðirinn vildi refsa honum fyrir óhlýðni.

Samkvæmt ömmu drengjanna þá þurftu þeir að dvelja hjá föður sínum þar sem dómsúrskurður þess eðlis lá fyrir.
Verði faðirin og stjúpan fundin sek um að hafa orðið barninu að bana gætu þau verið dæmd í 99 ára fangelsi.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um málið hér, meðal annars sjónvarpsviðtal við ömmu drengjanna.