Lífið

Kossarnir gerast ekki fallegri

myndir/cover media & Twitter
Leikkonan Kate Hudson, 32 ára, kyssir unnusta sinn, Matthew Bellamy, innilega á kaffihúsi í London eins og sjá má í myndasafni.

Með í för er sonur þeirra, Bingham Hawn Bellamy, sem fæddist 9. júlí síðastliðinn.

Þá má einnig sjá mynd sem Kate póstaði á Twitter síðuna sína af sér með drenginn, sem er fyrsta barn Matthew, í fanginu.

Fyrir á Kate 7 ára dreng, Ryder, frá fyrra hjónabandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.