Lífið

Robert Downey Jr. pabbi í annað sinn

myndir/cover media
Leikarinn Robert Downey Jr., 46 ára, og eiginkona hans, Susan, eiga von á barni í janúar á næsta ári.

Fjölmiðlafulltrúi hjónanna segir þau vera í skýjunum og gríðarlega spennt að fá nýjan meðlim í fjölskylduna.

Robert á 17 ára son, Indio, með fyrrverandi eiginkonu sinni, Deboruh Falconer.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.