Lífið

Er mín byrjuð að lyfta lóðum?

myndir/cover media
Leikkonan Gwyneth Paltrow, 38 ára, var klædd í appelsínugulan Lanvin kjól þegar hún yfirgaf veitingahús í London í gærkvöldi.

Eins og sjá má á myndunum hefur Gwyneth greinilega verið dugleg að lyfta handlóðum.

Hún hefur margoft látið hafa eftir sér að hún hatar að vera í megrun.

Þá mætir leikkonan sex sinnum í viku í æfingatíma sem ganga út á að lyfta lóðum og hleypur samhliða því til að viðhalda brennslu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.