Lífið

Hatar nektarsenur

myndir/V tímaritið
Breska leikkonan Kate Winslet, 35 ára, prýðir forsíðu V-tímaritsins eins og sjá má í myndasafni. Þar má sjá myndir þar sem hún heiðrar leikkonuna Elizabeth Taylor sem féll frá, 79 ára að aldri, í mars á þessu ári.

Spurð út í nektarsenur sem fylgja leikarastarfinu svarar Kate:

Ég hata þær. Ég klára þær einfaldlega. Keyri þær áfram og hugsa með mér: Oh fjandinn! Kýlum á þetta! Og búmm nektarsenunni er lokið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.