Segir ótrúlegt að Geir hafi ekki fengið að sjá málsgögnin 5. september 2011 11:27 Mynd/Anton Brink Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Andri Árnason, lögmaður Geirs H. Haarde, sagði nokkrar ástæður fyrir því að vísa ætti málinu frá. Meðal annars að ákæran gegn Geir hafi verið gefin út án sakamálarannsóknar og að ákæruatriðin væru óljós. Þá sagði Andri ótrúlegt að Geir hefði ekki fengið að sjá málsgögn svo og að engin skýrsla hafi verið tekin af honum. Þetta er í fyrsta sinn sem höfðað er mál hér á landi gegn fyrrverandi ráðherra fyrir að hafa ekki sinnt stafi sínu sem skildi. Geir er gefið að sök að hafa sýnt af sér alvarlega vanrækslu í aðdraganda hrunsins og hafa ekki brugðist við þeirri hættu sem vofði yfir.Refsing við brotunum getur varðað allt að tveggja ára fangelsi. Helstu fjölmiðlar heimsins gera málinu skil í dag og í New York Times er vitnað til orða Geirs um réttarhöldin séu af pólitískum toga dulbúin sem sakamál.Geir hefði getað gefið skýrslu Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagði að lögmaður Geirs hefði getað óskað eftir því að Geir gæfi skýrslu en það hafi hann ekki gert. Hún sagði jafnframt að rannsóknin hafi verið í samræmi við lög um landsdóm sem eru ólík hefðbundnum sakamálum. Landsdómur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Andri Árnason, lögmaður Geirs H. Haarde, sagði nokkrar ástæður fyrir því að vísa ætti málinu frá. Meðal annars að ákæran gegn Geir hafi verið gefin út án sakamálarannsóknar og að ákæruatriðin væru óljós. Þá sagði Andri ótrúlegt að Geir hefði ekki fengið að sjá málsgögn svo og að engin skýrsla hafi verið tekin af honum. Þetta er í fyrsta sinn sem höfðað er mál hér á landi gegn fyrrverandi ráðherra fyrir að hafa ekki sinnt stafi sínu sem skildi. Geir er gefið að sök að hafa sýnt af sér alvarlega vanrækslu í aðdraganda hrunsins og hafa ekki brugðist við þeirri hættu sem vofði yfir.Refsing við brotunum getur varðað allt að tveggja ára fangelsi. Helstu fjölmiðlar heimsins gera málinu skil í dag og í New York Times er vitnað til orða Geirs um réttarhöldin séu af pólitískum toga dulbúin sem sakamál.Geir hefði getað gefið skýrslu Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagði að lögmaður Geirs hefði getað óskað eftir því að Geir gæfi skýrslu en það hafi hann ekki gert. Hún sagði jafnframt að rannsóknin hafi verið í samræmi við lög um landsdóm sem eru ólík hefðbundnum sakamálum.
Landsdómur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira