Umdeilt rothögg Mayweather gegn Ortiz Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2011 10:01 Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Atvikið var í meira lagi umdeilt þar sem stuttu áður hafði Ortiz skallað Mayweather í andlitið. Ortiz gekk alveg óvarinn í áttina að Mayweather til að biðjast afsökunar, en þá tók bandaríski boxarinn upp á því að láta höggin dynja á Ortiz. Virkilega óíþróttamannsleg framkoma og það mátti heyra í höllinni og áhorfendur voru allt annað en sáttur við framkomuna. Mayweather hefur nú unnið 42 bardaga án þess að tapa sem er magnaður árangur sem fáir geta státað sig af, þrátt fyrir að Mayweather hafi unnið á heldur óheiðarlegan hátt þá hafði hann mikla yfirburði í þær fjórar lotur sem bardaginn stóð yfir í. „Ég vann þennan bardaga á frekar lélegan hátt. Reglurnar segja til að hnefaleikamaður á að vernda sig á öllum stundum og það gerði hann ekki," sagði Mayweather eftir bardagann í gær. Hægt er að sjá myndband af atvikinu umdeilda hér að ofan. Box Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Atvikið var í meira lagi umdeilt þar sem stuttu áður hafði Ortiz skallað Mayweather í andlitið. Ortiz gekk alveg óvarinn í áttina að Mayweather til að biðjast afsökunar, en þá tók bandaríski boxarinn upp á því að láta höggin dynja á Ortiz. Virkilega óíþróttamannsleg framkoma og það mátti heyra í höllinni og áhorfendur voru allt annað en sáttur við framkomuna. Mayweather hefur nú unnið 42 bardaga án þess að tapa sem er magnaður árangur sem fáir geta státað sig af, þrátt fyrir að Mayweather hafi unnið á heldur óheiðarlegan hátt þá hafði hann mikla yfirburði í þær fjórar lotur sem bardaginn stóð yfir í. „Ég vann þennan bardaga á frekar lélegan hátt. Reglurnar segja til að hnefaleikamaður á að vernda sig á öllum stundum og það gerði hann ekki," sagði Mayweather eftir bardagann í gær. Hægt er að sjá myndband af atvikinu umdeilda hér að ofan.
Box Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira