Lífið

Skyggnst inn í heiminn á bak við Borgríki

Vísir frumsýnir hér stutta mynd þar sem skyggnst er inn í heim glæpatryllisins Borgríki og fylgst er með gerð myndarinnar.

Rætt er við ýmsa sem komu að gerð Borgríkis, Ellen Loftsdóttur búningahönnuð, Bjarna Felix Bjarnason tökumann, Jón Viðar Arnþórsson, umsjónarmann bardaga- og lögregluatriða og Heimi Sverrisson leikmyndahönnuð.

Einnig Guðna Pál Sæmundsson aðstoðarleikstjóra, framleiðendurna Kristin Andreu Þórðardóttur og Ingvar E. Sigurðsson og loks Ólaf de Fleur leikstjóra.

Borgríki verður frumsýnd 14. október. Nánari upplýsingar á heimasíðunni borgriki.is.


Tengdar fréttir

Borgríki þegar í endurgerðarferli í Hollywood

Kvikmyndin Borgríki eftir Ólaf Jóhannesson verður frumsýnd í október. Byrjað er að huga að endurgerð myndarinnar í Hollywood, en þar hafa menn mikinn áhuga á glæpamyndum frá Norðurlöndunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.