Lífið

Lífið býður í bíó - 50 miðar í boði

Gamanmyndin I Don´t Know How She Does It er byggð á metsölubókinni Móðir í hjáverkum.
Gamanmyndin I Don´t Know How She Does It er byggð á metsölubókinni Móðir í hjáverkum. myndir/cover media & sena
Fimmtíu heppnir lesendur Lífsins sem kvitta og deila Facebooksíðu Lífsins fá miða á forsýningu gamanmyndarinnar Don´t Know How She Does It, í boði Einkamál.is, með Söruh Jessicu Parker í aðalhlutverki, klukkan 20:00 annað kvöld (15. september) í Smárabíói.

Kvitta+deila hér
.

Sarah Jessica, sem skoða má í myndasafni, leikur Kate Reddy sem reynir að samræma mikilvægan starfsframa sinn og um leið að sinna fjölskyldunni sinni.

Sjá meira um myndina hér (Sena).

Miðar verða afhentir á morgun hjá Senu í Skeifunni 17, 3 hæð, milli klukkan 13 og 16.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.