Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2011 13:30 Kolbeinn Sigþórsson í leik með Ajax. Mynd. / Getty Images Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira