Lífið

Dömuleg í mokkalitaðri dragt

Breska fyrirsætan og leikkonan Rosie Huntington-Whiteley, 24 ára, sem leysti Megan Fox af í aðalhlutverki í kvikmyndinni Transformers 3, stillti sér upp í mokkalitaðri Burberry dragt eins og sjá má í myndasafni.

Tilefnið var kynning á nýja ilminum, Burberry Body, í Macy's verslun í New York en fyrirsætan er andlit ilmvatnsins.

Ég er hrifin af sterkum, sjálfstæðum karlmönnum sem eru óútreiknanlegir og óhræddir, sagði Rosie.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.