Lífið

Paris hvað er í gangi hérna?

myndir/cover media
Paris Hilton mætti öllum að óvörum á sviðið í miðjum tónleikum í Las Vegas hjá tónlistarmanninum Joel Zimmerman, sem kemur fram undir nafninudeadmau5.

Eins og myndirnar sýna mætti Paris klædd eins og draugur, síðan dansaði hún í kjölfarið við taktfasta tónlistina. Sagan segir að Paris hafi mikinn áhuga á því að þeyta skífum þessa dagana.

Þá má einnig sjá Paris á LAX flugvellinum í Los Angeles í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.