Tíu ár liðin frá hryðjuverkunum í New York - myndir 11. september 2011 13:15 Ótrúleg mynd. Finna má fjölbreytt myndasafn frá hryðjuverkunum hér fyrir neðan. Í dag eru tíu ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnana í New York. Hinna látnu verður minnst með minningarathöfn en ótti við aðra árás Al-Kaída hefur sett svip sinn á daginn. Það var á þessum degi fyrir áratug sem liðsmenn Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna rændu fjórum farþegaflugvélum í bandarískri lofthelgi. Þremur þeirra flugu þeir á byggingar í landinu með þeim afleiðingum að um þrjúþúsund lágu í valnum. Fyrsta vélin skall á norðurturni World Trade Center rétt fyrir klukkan níu að staðartíma og ekki leið á löngu þar til önnur vélin skall á suðurturninum. Þriðju vélinni var flogið á Varnarmálaráðuneytið í Pentagon en flugræningjar fjórðu vélarinnar náðu ekki settu takmarki sínu, sem talið er hafa verið annað hvort Hvíta húsið eða þinghúsið í Washington. Talið er að farþegarnir hafi reynt yfirbuga ræningjana en vélin hrapaði til jarðar á akri í Pittsburg í Pennsylvaníu. Minningarathöfn til heiðurs þeirra sem létust í árásunum verður haldin þar sem tvíburaturnarnir stóðu en líkt og flestir vita hrundu þeir báðir til jarðar. Hinir látnu komu frá Bæði núverandi og fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, þeir Barack Obama og George Bush yngri verða viðstaddir athöfnina. Öryggisgæsla hefur verið hert víða í Bandaríkjunum vegna ótta við mögulegar árásir Al-Kaída, en leyniþjónusta Bandaríkjanna fékk í síðustu viku upplýsingar um að samtökin hygðust gera út árásarmenn með sprengjur í dag, suma hverja bandaríska ríkisborgara. Yfirvöld segja hættuna mesta í borgunum Washington og New York. Málmleitartækjum hefur verið komið upp á götum í nágrenni World Trade Center og lögreglumenn í bæði New York og Washington hafa leitað í stórum farartækjum sem eiga leið um brýr og undirgöng. Hryðjuverkin 11. september 2001 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnana í New York. Hinna látnu verður minnst með minningarathöfn en ótti við aðra árás Al-Kaída hefur sett svip sinn á daginn. Það var á þessum degi fyrir áratug sem liðsmenn Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna rændu fjórum farþegaflugvélum í bandarískri lofthelgi. Þremur þeirra flugu þeir á byggingar í landinu með þeim afleiðingum að um þrjúþúsund lágu í valnum. Fyrsta vélin skall á norðurturni World Trade Center rétt fyrir klukkan níu að staðartíma og ekki leið á löngu þar til önnur vélin skall á suðurturninum. Þriðju vélinni var flogið á Varnarmálaráðuneytið í Pentagon en flugræningjar fjórðu vélarinnar náðu ekki settu takmarki sínu, sem talið er hafa verið annað hvort Hvíta húsið eða þinghúsið í Washington. Talið er að farþegarnir hafi reynt yfirbuga ræningjana en vélin hrapaði til jarðar á akri í Pittsburg í Pennsylvaníu. Minningarathöfn til heiðurs þeirra sem létust í árásunum verður haldin þar sem tvíburaturnarnir stóðu en líkt og flestir vita hrundu þeir báðir til jarðar. Hinir látnu komu frá Bæði núverandi og fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, þeir Barack Obama og George Bush yngri verða viðstaddir athöfnina. Öryggisgæsla hefur verið hert víða í Bandaríkjunum vegna ótta við mögulegar árásir Al-Kaída, en leyniþjónusta Bandaríkjanna fékk í síðustu viku upplýsingar um að samtökin hygðust gera út árásarmenn með sprengjur í dag, suma hverja bandaríska ríkisborgara. Yfirvöld segja hættuna mesta í borgunum Washington og New York. Málmleitartækjum hefur verið komið upp á götum í nágrenni World Trade Center og lögreglumenn í bæði New York og Washington hafa leitað í stórum farartækjum sem eiga leið um brýr og undirgöng.
Hryðjuverkin 11. september 2001 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira