Chamberlain yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2011 09:45 Alex Oxlade-Chamberlain. Mynd/Nordic Photos/Getty Arsenal-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain setti nýtt enskt met í gær þegar hann kom Arsenal í 1-0 á móti Olympiakos í Meistaradeildinni. Oxlade-Chamberlain, sem kom frá Southampton í sumar, varð þar með yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni. Oxlade-Chamberlain bætti þarna met liðsfélaga síns Theo Walcott um 177 daga en Walcott kom einnig til Arsenal frá Southampton á sínum tíma. Oxlade-Chamberlain er fæddur 15. ágúst 1993 og var því aðeins 18 ára og 44 daga gamall þegar hann skoraði laglegt mark á áttundu mínútu leiksins í gær en þetta var hans fyrsti leikur í Meistaradeildinni. Walcott, sem er fæddur 16. mars 1989, var 18 ára og 221 dags gamall þegar hann skoraði tvö mörk í 7-0 sigri Arsenal á Slavia Prag 23. október 2007. Yngsti leikmaður Arsenal til þess að skora í Meistaradeildinni er hinsvegar Cesc Fàbregas sem var bara 17 ára og 217 daga gamall þegar hann skoraði á móti Rosenborg 7. desember 2004. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Sjá meira
Arsenal-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain setti nýtt enskt met í gær þegar hann kom Arsenal í 1-0 á móti Olympiakos í Meistaradeildinni. Oxlade-Chamberlain, sem kom frá Southampton í sumar, varð þar með yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni. Oxlade-Chamberlain bætti þarna met liðsfélaga síns Theo Walcott um 177 daga en Walcott kom einnig til Arsenal frá Southampton á sínum tíma. Oxlade-Chamberlain er fæddur 15. ágúst 1993 og var því aðeins 18 ára og 44 daga gamall þegar hann skoraði laglegt mark á áttundu mínútu leiksins í gær en þetta var hans fyrsti leikur í Meistaradeildinni. Walcott, sem er fæddur 16. mars 1989, var 18 ára og 221 dags gamall þegar hann skoraði tvö mörk í 7-0 sigri Arsenal á Slavia Prag 23. október 2007. Yngsti leikmaður Arsenal til þess að skora í Meistaradeildinni er hinsvegar Cesc Fàbregas sem var bara 17 ára og 217 daga gamall þegar hann skoraði á móti Rosenborg 7. desember 2004.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Sjá meira