Lífið

True Blood stjarna tekur ærlega á því

myndir/cover media
True Blood stjarnan Anna Paquin, 29 ára, og eiginmaður hennar og mótleikari, Stephen Moyer, stilltu sér upp á rauða dreglinum um helgina eins og sjá má á myndunum.

Anna blæs ekki úr nös þegar hún skokkar á morgnana í nágrenni við heimili þeirra í Los Angeles. Þá tekur hún nokkrar armlyftur samhliða hlaupinu.

Anna skokkar hvern einasta morgun og lætur sér fátt um finnast þótt ljósmyndarar leynist í trjárunnum til að mynda hlaupastílinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.