Lífið

Þessu liði leiddist ekki

elly@365.is skrifar
Á meðfylgjandi myndum má greinilega sjá að fólk skemmti sér vel í útgáfupartý hljómsveitarinnar Of Monsters and Men sem haldið var á skemmti- og tónleikastaðnum Faktorý í gærkvöldi þar sem hljómsveitin kom saman og fagnaði með vinum og unnendum.

Hljómsveitin hefur átt eitt vinsælasta lag í íslensku útvarpi síðustu vikur en það er lagið Little Talks. Í vikunni sendi sveitin frá sér nýtt lag, King and Lionheart. Það verður gaman að fylgjast með hvort lagið nái sömu vinsældum og Little Talks.

Of Monsters and Men á Facebook

Hlustaðu á nýja lagið frá Of Monsters and Men hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.