Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap Stefán Árni Pálsson í Kaplakrika skrifar 16. október 2011 21:08 mynd/vilhelm FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13 Íslenski handboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13
Íslenski handboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira