Umfjöllun: Stelpurnar frá Stykkishólmi byrjuðu á sigri gegn Val Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2011 20:54 Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 16 stig í kvöld. Mynd/Stefán Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum. Fyrsti leikhlutinn hófst af miklum krafti og ekki virtist vera mikill haustbragur á liðunum. Snæfellingar voru sterkari í upphafi og komust fljótlega í 9-2. Þessi munur hélst á með liðunum út leikhlutann en rétt undir lok fjórðungsins náðu gestirnir hraðri sókn sem endaði með laglegur sniðskoti og var því munurinn níu stig, 28-19, eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Valsstúkur voru ákveðnar í byrjun annars leikhluta og minnkuðu muninn strax niður í fjögur stig eða í 24-28. Þá tóku Snæfellingar aftur völdin á vellinum og skoruðu níu stig gegn engu og breyttu stöðunni í 37-24. Valsstúlkur komu síðan aftur til baka og minnkuðu muninn niður í sjö stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Staðan var því 39-32 fyrir Snæfell í hálfleik. Melissa Leichlitner var atkvæðamest í liði Valsstúlkna í fyrri hálfleik og gerði tíu stig. Stigaskorið dreifðist vel milli leikmanna í liði Snæfells og var það líklega ástæðan fyrir því forskoti sem liðið hafði. Síðari hálfleikurinn byrjaði af krafti. Heimastúlkur pressuðu stíft í bakið á Snæfellingum en átti erfitt með að komast almennilega inn í leikinn. Lið Snæfells hélt þeim ávallt vel frá sér og stjórnuðu leiknum vel. Kristrún Sigurjónsdóttir, leikmaður Vals, fór á kostum í þriðja leikhlutanum og hélt heimastúlkum á floti. Þegar þriðja leikhluta lauk hafði hún skorað 19 stig, en staðan var 57-50 fyrir Snæfelli þegar lokafjórðungurinn var eftir. Fjórði leikhlutinn var nokkuð spennandi en Snæfellingar byrjuðu betur og héldum Valsstúlkum töluvert frá sér til að byrja með. Þegar leið á leikhlutann komust heimastúlkur meira og meira í takt við leikinn og minnkuðu muninn niður í fjögur stig þegar staðan var 67-63 og fimm mínútur eftir af leiknum. Snæfell hleypti aftur á móti Val ekki nær í leiknum og náði að innbyrða fínan sigur 79-70. Valur- Snæfell 70-79 (19-28, 13-11, 18-18, 20-22) Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/5 fráköst, Melissa Leichlitner 17/4 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/4 stoðsendingar, Signý Hermannsdóttir 6/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst. Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 24/9 fráköst/4stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/6 fráköst, Birta Antonsdóttir 16, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 4/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2 Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum. Fyrsti leikhlutinn hófst af miklum krafti og ekki virtist vera mikill haustbragur á liðunum. Snæfellingar voru sterkari í upphafi og komust fljótlega í 9-2. Þessi munur hélst á með liðunum út leikhlutann en rétt undir lok fjórðungsins náðu gestirnir hraðri sókn sem endaði með laglegur sniðskoti og var því munurinn níu stig, 28-19, eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Valsstúkur voru ákveðnar í byrjun annars leikhluta og minnkuðu muninn strax niður í fjögur stig eða í 24-28. Þá tóku Snæfellingar aftur völdin á vellinum og skoruðu níu stig gegn engu og breyttu stöðunni í 37-24. Valsstúlkur komu síðan aftur til baka og minnkuðu muninn niður í sjö stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Staðan var því 39-32 fyrir Snæfell í hálfleik. Melissa Leichlitner var atkvæðamest í liði Valsstúlkna í fyrri hálfleik og gerði tíu stig. Stigaskorið dreifðist vel milli leikmanna í liði Snæfells og var það líklega ástæðan fyrir því forskoti sem liðið hafði. Síðari hálfleikurinn byrjaði af krafti. Heimastúlkur pressuðu stíft í bakið á Snæfellingum en átti erfitt með að komast almennilega inn í leikinn. Lið Snæfells hélt þeim ávallt vel frá sér og stjórnuðu leiknum vel. Kristrún Sigurjónsdóttir, leikmaður Vals, fór á kostum í þriðja leikhlutanum og hélt heimastúlkum á floti. Þegar þriðja leikhluta lauk hafði hún skorað 19 stig, en staðan var 57-50 fyrir Snæfelli þegar lokafjórðungurinn var eftir. Fjórði leikhlutinn var nokkuð spennandi en Snæfellingar byrjuðu betur og héldum Valsstúlkum töluvert frá sér til að byrja með. Þegar leið á leikhlutann komust heimastúlkur meira og meira í takt við leikinn og minnkuðu muninn niður í fjögur stig þegar staðan var 67-63 og fimm mínútur eftir af leiknum. Snæfell hleypti aftur á móti Val ekki nær í leiknum og náði að innbyrða fínan sigur 79-70. Valur- Snæfell 70-79 (19-28, 13-11, 18-18, 20-22) Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/5 fráköst, Melissa Leichlitner 17/4 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/4 stoðsendingar, Signý Hermannsdóttir 6/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst. Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 24/9 fráköst/4stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/6 fráköst, Birta Antonsdóttir 16, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 4/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum