Vill forðast að löggan skipti sér af hópum sem berjast í grasótarstarfi 24. október 2011 11:56 Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hitti í síðustu viku, Daniel Green, breskan ráðherra sem er með landamæravörslu og skipulagða glæpastarfsemi. Mál Mark Kennedys, flugumanns á vegum bresku lögreglunnar, bar á góma, en Kennedy tók þátt í mótmælum við Kárahnjúka. „Innanríkisráðherra skýrði frá því hvernig íslensk stjórnvöld vildu aðgreina eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi annars vegar og andófi sem ætti sér pólitískar og þar með lýðræðislegar rætur hins vegar,“ segir í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. „Í því samhengi væri mikilvægt að forðast að lögregla hefði afskipti af hópum sem berðust í margvíslegu grasótarstarfi og væri slæmt til þess að vita að lögregluyfirvöld í Evrópu hefðu grafið um sig í slíku starfi eins og upplýst hefði verið í fjölmiðlum. Þá var rætt um landamæravörslu og stöðu innflytjendamála. Fram kom að Bretar hafa engin áform uppi um aðkomu að Schengen samstarfinu.“ Þá er þess getið að Ögmundur átti einnig fundi með þeim þingmönnum í breska þinginu sem sérstaklega hafa lagt sig eftir góðu samstarfi við Ísland. Þetta eru þau Fabian Hamilton, Austin Mitchell, Megg Munn, Angus MacNeil og Andrew Rosindell sem, að Andrew undanskildum, komu hingað til lands síðastliðið sumar til viðræðna við íslenska ráðherra og þingmenn. Þá ræddi Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra við aðra þingmenn sem gegna lykilstöðum og hafa með höndum stefnumótun. „Þetta voru afar gagnlegar og fróðlegar viðræður. Ég mætti engu öðru en mikilli vinsemd gagnvart Íslandi og Íslendingum. Mér virðist Bretum vera umhugað að skapa gott andrúmsloft á milli þjóðanna og var ég með heimsókn minni að þiggja boð sem staðið hefur frá því bresku þingmennirnir komu hingað í sumar til viðræðna við okkur. Ég á von á áþekkri heimsókn frá breskum þingmönnum að nýju á komandi ári. Þess má einnig geta að í þessari heimsókn notaði ég tækifærið og ræddi við fulltrúa úr atvinnulífinu sem sérhæfa sig í verkefnum á sviði endurnýjanlegra orkugjafa." Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hitti í síðustu viku, Daniel Green, breskan ráðherra sem er með landamæravörslu og skipulagða glæpastarfsemi. Mál Mark Kennedys, flugumanns á vegum bresku lögreglunnar, bar á góma, en Kennedy tók þátt í mótmælum við Kárahnjúka. „Innanríkisráðherra skýrði frá því hvernig íslensk stjórnvöld vildu aðgreina eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi annars vegar og andófi sem ætti sér pólitískar og þar með lýðræðislegar rætur hins vegar,“ segir í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. „Í því samhengi væri mikilvægt að forðast að lögregla hefði afskipti af hópum sem berðust í margvíslegu grasótarstarfi og væri slæmt til þess að vita að lögregluyfirvöld í Evrópu hefðu grafið um sig í slíku starfi eins og upplýst hefði verið í fjölmiðlum. Þá var rætt um landamæravörslu og stöðu innflytjendamála. Fram kom að Bretar hafa engin áform uppi um aðkomu að Schengen samstarfinu.“ Þá er þess getið að Ögmundur átti einnig fundi með þeim þingmönnum í breska þinginu sem sérstaklega hafa lagt sig eftir góðu samstarfi við Ísland. Þetta eru þau Fabian Hamilton, Austin Mitchell, Megg Munn, Angus MacNeil og Andrew Rosindell sem, að Andrew undanskildum, komu hingað til lands síðastliðið sumar til viðræðna við íslenska ráðherra og þingmenn. Þá ræddi Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra við aðra þingmenn sem gegna lykilstöðum og hafa með höndum stefnumótun. „Þetta voru afar gagnlegar og fróðlegar viðræður. Ég mætti engu öðru en mikilli vinsemd gagnvart Íslandi og Íslendingum. Mér virðist Bretum vera umhugað að skapa gott andrúmsloft á milli þjóðanna og var ég með heimsókn minni að þiggja boð sem staðið hefur frá því bresku þingmennirnir komu hingað í sumar til viðræðna við okkur. Ég á von á áþekkri heimsókn frá breskum þingmönnum að nýju á komandi ári. Þess má einnig geta að í þessari heimsókn notaði ég tækifærið og ræddi við fulltrúa úr atvinnulífinu sem sérhæfa sig í verkefnum á sviði endurnýjanlegra orkugjafa."
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira