Hverjir skoruðu mest í körfunni í kvöld? - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2011 22:04 Justin Shouse Mynd/Anton Það var nóg af körfubolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla og þar með lauk fimmtu umferðinni. Að auki voru spilaðir fjórir leikir í 1. deild karla. Vísir hefur tekið saman öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Stjörnumenn eru komnir aftur á sigurbraut en frábær endasprettur liðsins í Þorlákshöfn í kvöld sá til þess að Stjarnan var fyrsta gestaliðið til þess að vinna í Icelandic Glacial höllinni í vetur. Haukar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í vetur þegar þeir unnu Fjölni 78-73 í spennandi leik á Ásvöllum en Tindastólsmenn eru enn stigalausir á botninum eftir 70-81 tap á heimavelli á móti ÍR. KFÍ er áfram með fullt hús á toppi 1. deild karla eftir 112-88 sigur á Ármanni í íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld. KFÍ hefur unnið alla fjóra leiki sína. Skallagrímur og Blikar koma í næstu sætum þrátt fyrir ólíkt gengi í kvöld. Skallagrímur tapaði fyrir FSu sem fagnaði sínum fyrsta sigri í 1. deildinni í vetur en Blikar unnu upp 17 stiga forskot Hamarsmann og tryggðu sér 102-92 sigur á Hamar þrátt fyrir að Brandon Cotton hafi skorað 46 stig fyrir Hvergerðinga í kvöld.Iceland Express deild karla, úrslit kvöldsinsHaukar-Fjölnir 78-73 (10-19, 28-18, 18-18, 22-18)Haukar: Christopher Smith 24/5 fráköst/7 varin skot, Emil Barja 14/5 fráköst, Jovanni Shuler 12/18 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 6, Örn Sigurðarson 5/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 4, Óskar Ingi Magnússon 3.Fjölnir: Nathan Walkup 22/5 fráköst, Calvin O'Neal 20/7 fráköst, Árni Ragnarsson 15/5 fráköst, Jón Sverrisson 6/11 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst.Þór Þorlákshöfn-Stjarnan 86-97 (20-20, 25-27, 26-24, 15-26)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/5 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/16 fráköst, Darri Hilmarsson 15/7 fráköst, Marko Latinovic 12/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/5 fráköst, Keith Cothran 20, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 14/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Sigurjón Örn Lárusson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 70-81 (16-13, 21-19, 17-26, 16-23)Tindastóll: Trey Hampton 18/9 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 16/6 fráköst, Maurice Miller 10/13 fráköst, Svavar Atli Birgisson 9/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 8/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 1.ÍR: James Bartolotta 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/7 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1/7 fráköst.Staðan í Iceland Express deild karla: 1. Grindavík 5 5 0 436-367 10 2. KR 5 4 1 433-423 8 3. Stjarnan 5 4 1 463-407 8 4. Þór Þ. 5 3 2 446-437 6 5. ÍR 5 3 2 440-439 6 6. Keflavík 5 3 2 435-394 6 7. Snæfell 5 3 2 461-426 6 8. Njarðvík 5 2 3 415-418 4 9. Fjölnir 5 2 3 428-448 4 10. Haukar 5 1 4 402-447 2 11. Tindastóll 5 0 5 393-455 0 12. Valur 5 0 5 371-462 01. deild karla, úrslit kvöldsinsBreiðablik-Hamar 102-92 (13-24, 28-26, 26-23, 35-19)Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 36/21 fráköst, Arnar Pétursson 26/11 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 13/9 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 10, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Sigmar Logi Björnsson 6/4 fráköst, Tómas Steindórsson 2.Hamar: Brandon Cotton 46/4 fráköst, Louie Arron Kirkman 10/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Svavar Páll Pálsson 6/5 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/4 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Emil F. Þorvaldsson 4, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Stefán Halldórsson 1.Ármann-KFÍ 88-112 (26-38, 21-23, 16-23, 25-28)Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 20/5 fráköst, Illugi Auðunsson 15, Egill Vignisson 14, Árni Þór Jónsson 10, Pétur Þór Jakobsson 10, Vic Ian Damasin 5, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Brynjar Þór Kristófersson 4, Sverrir Gunnarsson 2, Bjarki Þórðarson 2, Eggert Sigurðsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 36/8 fráköst, Ari Gylfason 24, Craig Schoen 17/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 13, Jón H. Baldvinsson 6, Kristján Andrésson 5, Sævar Vignisson 4, Hlynur Hreinsson 2, Sigmundur Helgason 2, Hermann Óskar Hermannsson 2, Jón Kristinn Sævarsson 1.Þór Ak.-ÍG 80-82 (17-17, 20-18, 14-20, 21-17, 8-10)Þór Ak.: Spencer Harris 17/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Sindri Davíðsson 15, Elías Kristjánsson 9, Sigmundur Óli Eiríksson 8/5 fráköst/3 varin skot, Bjarni Konráð Árnason 8, Atli Rafn Hreinsson 5/7 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2.ÍG: Guðmundur Bragason 20/14 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 17, Hilmar Hafsteinsson 11/6 fráköst, Helgi Már Helgason 9/9 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 8, Orri Freyr Hjaltalín 7, Jóhann Þór Ólafsson 5/5 fráköst, Hjalti Már Magnússon 3, Davíð Arthur Friðriksson 2/4 fráköst.FSu-Skallagrímur 104-90 (26-19, 16-12, 29-25, 33-34)FSu: Orri Jónsson 24/6 fráköst, Bjarni Bjarnason 22/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 18/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 13/8 fráköst/3 varin skot, Þorkell Bjarnason 7/7 fráköst, Svavar Stefánsson 7/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 6, Birkir Víðisson 5, Daníel Kolbeinsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 19/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 18/10 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 11, Dominique Holmes 10/8 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hilmar Guðjónsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Óðinn Guðmundsson 2, Elfar Már Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira
Það var nóg af körfubolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla og þar með lauk fimmtu umferðinni. Að auki voru spilaðir fjórir leikir í 1. deild karla. Vísir hefur tekið saman öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Stjörnumenn eru komnir aftur á sigurbraut en frábær endasprettur liðsins í Þorlákshöfn í kvöld sá til þess að Stjarnan var fyrsta gestaliðið til þess að vinna í Icelandic Glacial höllinni í vetur. Haukar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í vetur þegar þeir unnu Fjölni 78-73 í spennandi leik á Ásvöllum en Tindastólsmenn eru enn stigalausir á botninum eftir 70-81 tap á heimavelli á móti ÍR. KFÍ er áfram með fullt hús á toppi 1. deild karla eftir 112-88 sigur á Ármanni í íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld. KFÍ hefur unnið alla fjóra leiki sína. Skallagrímur og Blikar koma í næstu sætum þrátt fyrir ólíkt gengi í kvöld. Skallagrímur tapaði fyrir FSu sem fagnaði sínum fyrsta sigri í 1. deildinni í vetur en Blikar unnu upp 17 stiga forskot Hamarsmann og tryggðu sér 102-92 sigur á Hamar þrátt fyrir að Brandon Cotton hafi skorað 46 stig fyrir Hvergerðinga í kvöld.Iceland Express deild karla, úrslit kvöldsinsHaukar-Fjölnir 78-73 (10-19, 28-18, 18-18, 22-18)Haukar: Christopher Smith 24/5 fráköst/7 varin skot, Emil Barja 14/5 fráköst, Jovanni Shuler 12/18 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 6, Örn Sigurðarson 5/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 4, Óskar Ingi Magnússon 3.Fjölnir: Nathan Walkup 22/5 fráköst, Calvin O'Neal 20/7 fráköst, Árni Ragnarsson 15/5 fráköst, Jón Sverrisson 6/11 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst.Þór Þorlákshöfn-Stjarnan 86-97 (20-20, 25-27, 26-24, 15-26)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/5 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/16 fráköst, Darri Hilmarsson 15/7 fráköst, Marko Latinovic 12/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/5 fráköst, Keith Cothran 20, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 14/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Sigurjón Örn Lárusson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 70-81 (16-13, 21-19, 17-26, 16-23)Tindastóll: Trey Hampton 18/9 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 16/6 fráköst, Maurice Miller 10/13 fráköst, Svavar Atli Birgisson 9/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 8/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 1.ÍR: James Bartolotta 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/7 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1/7 fráköst.Staðan í Iceland Express deild karla: 1. Grindavík 5 5 0 436-367 10 2. KR 5 4 1 433-423 8 3. Stjarnan 5 4 1 463-407 8 4. Þór Þ. 5 3 2 446-437 6 5. ÍR 5 3 2 440-439 6 6. Keflavík 5 3 2 435-394 6 7. Snæfell 5 3 2 461-426 6 8. Njarðvík 5 2 3 415-418 4 9. Fjölnir 5 2 3 428-448 4 10. Haukar 5 1 4 402-447 2 11. Tindastóll 5 0 5 393-455 0 12. Valur 5 0 5 371-462 01. deild karla, úrslit kvöldsinsBreiðablik-Hamar 102-92 (13-24, 28-26, 26-23, 35-19)Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 36/21 fráköst, Arnar Pétursson 26/11 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 13/9 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 10, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Sigmar Logi Björnsson 6/4 fráköst, Tómas Steindórsson 2.Hamar: Brandon Cotton 46/4 fráköst, Louie Arron Kirkman 10/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Svavar Páll Pálsson 6/5 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/4 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Emil F. Þorvaldsson 4, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Stefán Halldórsson 1.Ármann-KFÍ 88-112 (26-38, 21-23, 16-23, 25-28)Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 20/5 fráköst, Illugi Auðunsson 15, Egill Vignisson 14, Árni Þór Jónsson 10, Pétur Þór Jakobsson 10, Vic Ian Damasin 5, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Brynjar Þór Kristófersson 4, Sverrir Gunnarsson 2, Bjarki Þórðarson 2, Eggert Sigurðsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 36/8 fráköst, Ari Gylfason 24, Craig Schoen 17/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 13, Jón H. Baldvinsson 6, Kristján Andrésson 5, Sævar Vignisson 4, Hlynur Hreinsson 2, Sigmundur Helgason 2, Hermann Óskar Hermannsson 2, Jón Kristinn Sævarsson 1.Þór Ak.-ÍG 80-82 (17-17, 20-18, 14-20, 21-17, 8-10)Þór Ak.: Spencer Harris 17/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Sindri Davíðsson 15, Elías Kristjánsson 9, Sigmundur Óli Eiríksson 8/5 fráköst/3 varin skot, Bjarni Konráð Árnason 8, Atli Rafn Hreinsson 5/7 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2.ÍG: Guðmundur Bragason 20/14 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 17, Hilmar Hafsteinsson 11/6 fráköst, Helgi Már Helgason 9/9 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 8, Orri Freyr Hjaltalín 7, Jóhann Þór Ólafsson 5/5 fráköst, Hjalti Már Magnússon 3, Davíð Arthur Friðriksson 2/4 fráköst.FSu-Skallagrímur 104-90 (26-19, 16-12, 29-25, 33-34)FSu: Orri Jónsson 24/6 fráköst, Bjarni Bjarnason 22/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 18/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 13/8 fráköst/3 varin skot, Þorkell Bjarnason 7/7 fráköst, Svavar Stefánsson 7/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 6, Birkir Víðisson 5, Daníel Kolbeinsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 19/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 18/10 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 11, Dominique Holmes 10/8 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hilmar Guðjónsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Óðinn Guðmundsson 2, Elfar Már Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira