Segir nýja leikjatölvu frá Microsoft væntanlega 17. nóvember 2011 21:49 Xbox 360 leikjatölvan hefur notið gríðarlegra vinsælda frá því hún kom út árið 2005. mynd/MICROSOFT Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Í viðtali á vefsíðunni Edge sagði framleiðandinn að verkfræðingar Microsoft væru komnir langt á leið í þróun leikjatölvunnar. Talið er að leikjatölvan verði kölluð Xbox 720 en eins og er gengur verkefnið undir dulnefninu „Loop". Talið er að Microsoft muni kynna tölvuna á tæknisýningu í Las Vegas í janúar á næsta ári. Framleiðandinn sagði að búnaður frá örgjörvaframleiðandanum AMD verði líklega notaður til að annast grafík vélarinnar. Að auki sagði hann að tölvan yrði að öllum líkindum knúinn af nýrri örgjörvatækni sem enn er ekki kominn á almennann markað. Leikjavísir Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Í viðtali á vefsíðunni Edge sagði framleiðandinn að verkfræðingar Microsoft væru komnir langt á leið í þróun leikjatölvunnar. Talið er að leikjatölvan verði kölluð Xbox 720 en eins og er gengur verkefnið undir dulnefninu „Loop". Talið er að Microsoft muni kynna tölvuna á tæknisýningu í Las Vegas í janúar á næsta ári. Framleiðandinn sagði að búnaður frá örgjörvaframleiðandanum AMD verði líklega notaður til að annast grafík vélarinnar. Að auki sagði hann að tölvan yrði að öllum líkindum knúinn af nýrri örgjörvatækni sem enn er ekki kominn á almennann markað.
Leikjavísir Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira