Stjörnumenn töpuðu óvænt í Ljónagryfjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2011 21:00 Elvar Már Friðriksson Mynd/Valli Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, þurfti að sætta sig við óvænt sjö stiga tap, 105-98, á móti sínum gömlu félögum í Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í Icdland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar lögðu grunninn að sigri sínum með því að vinna þriðja leikhlutann 33-13 en Garðbæingar sóttu að þeim í lokin. Þetta var aðeins annað tap Stjörnumanna í Iceland Express deildinni en það sér til þess að Grindvíkingar halda fjögurra stiga forskoti á toppnum. Það voru margir að skila til Njarðvíkurliðsins í kvöld en Cameron Echols var atvæðamestur með 29 stig og 21 frákast, Travis Holmes skoraði 22 stig, hinn ungi Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 10 stoðsendingar og Hjörtur Hrafn Einarsson skroaði 15 stig. Þá vakti líka frammistaða Maciej Stanislav Baginski mikla athygli en hann skoraði 13 stig í kvöld. Justin Shouse skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna, Keith Cothran skoraði 20 stig og Fannar Freyr Helgason var með 17 stig. Njarðvíkingar með Cameron Echols í fararbroddi komust í 17-7 á fyrstu fimm mínútum leiksins en Echols var með 12 stig og 6 fráköst á upphafsmínútum leiksins. Stjarnan svaraði þá með níu stigum í röð og var síðan 24-21 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn náðu mest tólf stiga forskoti í öðrum leikhlutanum, 46-34, og voru tíu stigum yfir, 52-42, eftir að Justin Shouse setti niður tvo þrista í lok hálfleiksins og var þar með kominn með 18 stig í leiknum. Njarðvíkingar byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þann fyrr, unnu fyrstu sex mínútur hans 22-7 og náðu fimm stiga forskot, 64-59. Í stað þess að gefa eftir eins og í byrjun leiks þá var Njarðvíkurliðið búið að koma muninum upp í tíu stig, 75-65, fyrir lokaleikhlutann. Njarðvíkingar voru fimmtán stigum yfir, 85-70, þegar sjö mínútur voru eftir en Stjörnumenn náðu að minnka muninn niður í fjögur stig í lokin áður en heimamenn lönduðu sigrinum á lokamínútunum.Njarðvík-Stjarnan 105-98 (42-52)Njarðvík: Cameron Echols 29/21 fráköst, Travis Holmes 22/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 20/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 15, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6.Stjarnan: Justin Shouse 35/7 stoðsendingar, Keith Cothran 20/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/8 fráköst, Guðjón Lárusson 12/5 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, þurfti að sætta sig við óvænt sjö stiga tap, 105-98, á móti sínum gömlu félögum í Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í Icdland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar lögðu grunninn að sigri sínum með því að vinna þriðja leikhlutann 33-13 en Garðbæingar sóttu að þeim í lokin. Þetta var aðeins annað tap Stjörnumanna í Iceland Express deildinni en það sér til þess að Grindvíkingar halda fjögurra stiga forskoti á toppnum. Það voru margir að skila til Njarðvíkurliðsins í kvöld en Cameron Echols var atvæðamestur með 29 stig og 21 frákast, Travis Holmes skoraði 22 stig, hinn ungi Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 10 stoðsendingar og Hjörtur Hrafn Einarsson skroaði 15 stig. Þá vakti líka frammistaða Maciej Stanislav Baginski mikla athygli en hann skoraði 13 stig í kvöld. Justin Shouse skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna, Keith Cothran skoraði 20 stig og Fannar Freyr Helgason var með 17 stig. Njarðvíkingar með Cameron Echols í fararbroddi komust í 17-7 á fyrstu fimm mínútum leiksins en Echols var með 12 stig og 6 fráköst á upphafsmínútum leiksins. Stjarnan svaraði þá með níu stigum í röð og var síðan 24-21 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn náðu mest tólf stiga forskoti í öðrum leikhlutanum, 46-34, og voru tíu stigum yfir, 52-42, eftir að Justin Shouse setti niður tvo þrista í lok hálfleiksins og var þar með kominn með 18 stig í leiknum. Njarðvíkingar byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þann fyrr, unnu fyrstu sex mínútur hans 22-7 og náðu fimm stiga forskot, 64-59. Í stað þess að gefa eftir eins og í byrjun leiks þá var Njarðvíkurliðið búið að koma muninum upp í tíu stig, 75-65, fyrir lokaleikhlutann. Njarðvíkingar voru fimmtán stigum yfir, 85-70, þegar sjö mínútur voru eftir en Stjörnumenn náðu að minnka muninn niður í fjögur stig í lokin áður en heimamenn lönduðu sigrinum á lokamínútunum.Njarðvík-Stjarnan 105-98 (42-52)Njarðvík: Cameron Echols 29/21 fráköst, Travis Holmes 22/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 20/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 15, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6.Stjarnan: Justin Shouse 35/7 stoðsendingar, Keith Cothran 20/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/8 fráköst, Guðjón Lárusson 12/5 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira