Yfirlýsing frá Nýherja: Uppsögn á krepputímum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2011 17:25 Guðný Jenný Ásmundsdóttir. Mynd/Daníel Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “ Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “
Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28
Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12