Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2011 21:02 Pálína Gunnlaugsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir fögnuðu báðar sigri í kvöld. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira