Keflavík aftur á sigurbraut og KR komið í gírinn | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2011 21:14 Jaleesa Butler Mynd/Anton Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira