Man. Utd gæti óvænt komið aftur inn í Meistaradeildina 17. desember 2011 16:00 Leikmenn Man. Utd svekktir eftir tapið gegn Basel. Svo gæti farið að Manchester United verði í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir allt saman. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nefnilega hótað knattspyrnusambandi Sviss og fari sambandið ekki eftir þeirra fyrirmælum þá verður öllum svissneskum liðum meinað að taka þátt í Evrópukeppnum. Það myndi þýða að Basel, sem sló Man. Utd, út úr Meistaradeildinni, gæti ekki tekið þátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sætið gæti því færst yfir á Man. Utd en einnig kemur til greina að Bayern Munchen fari beint í átta liða úrslitin. Svissneska knattspyrnusambandið hefur til 13. janúar að verða við fyrirmælum FIFA. Ef ekki þá er Basel búið að vera og United gæti óvænt komið aftur inn í Meistaradeildina. Málið snýst um svissneska liðið Sion sem keypti sex leikmenn í sumar þó svo félagið hafi verið í banni á leikmannamarkaðnum. Leikmennirnir fóru með málið fyrir dómstóla í Sviss sem sagði að þeir mættu spila. Fyrir vikið spiluðu þeir með Sion í svissnesku deildinni. Sion spilaði svo þessum leikmönnum í Evrópudeildinni gegn Celtic. Sion hafði betur en UEFA greip í taumana og gaf Celtic sigurinn þar sem Sion hafði notað ólöglega leikmenn samkvæmt þeirra túlkun. Málið fór í kjölfarið fyrir dómstóla á ný. Íþróttadómstóllinn dæmdi UEFA í hag og hæstiréttur í Sviss snéri upprunalega dómnum í Sviss. Leikmennirnir eru því að öllu leyti ólöglegir. FIFA fer fram á að Sion verði dregið úr leik í svissneska boltanum. Ef svissneska sambandið fer ekki að þessum fyrirmælum fyrir 13. janúar verða refsingar sem gætu hleypt ensku meisturunum óvænt í Meistaradeildina á nýjan leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Sjá meira
Svo gæti farið að Manchester United verði í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir allt saman. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nefnilega hótað knattspyrnusambandi Sviss og fari sambandið ekki eftir þeirra fyrirmælum þá verður öllum svissneskum liðum meinað að taka þátt í Evrópukeppnum. Það myndi þýða að Basel, sem sló Man. Utd, út úr Meistaradeildinni, gæti ekki tekið þátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sætið gæti því færst yfir á Man. Utd en einnig kemur til greina að Bayern Munchen fari beint í átta liða úrslitin. Svissneska knattspyrnusambandið hefur til 13. janúar að verða við fyrirmælum FIFA. Ef ekki þá er Basel búið að vera og United gæti óvænt komið aftur inn í Meistaradeildina. Málið snýst um svissneska liðið Sion sem keypti sex leikmenn í sumar þó svo félagið hafi verið í banni á leikmannamarkaðnum. Leikmennirnir fóru með málið fyrir dómstóla í Sviss sem sagði að þeir mættu spila. Fyrir vikið spiluðu þeir með Sion í svissnesku deildinni. Sion spilaði svo þessum leikmönnum í Evrópudeildinni gegn Celtic. Sion hafði betur en UEFA greip í taumana og gaf Celtic sigurinn þar sem Sion hafði notað ólöglega leikmenn samkvæmt þeirra túlkun. Málið fór í kjölfarið fyrir dómstóla á ný. Íþróttadómstóllinn dæmdi UEFA í hag og hæstiréttur í Sviss snéri upprunalega dómnum í Sviss. Leikmennirnir eru því að öllu leyti ólöglegir. FIFA fer fram á að Sion verði dregið úr leik í svissneska boltanum. Ef svissneska sambandið fer ekki að þessum fyrirmælum fyrir 13. janúar verða refsingar sem gætu hleypt ensku meisturunum óvænt í Meistaradeildina á nýjan leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Sjá meira