Innlent

Þingfundi frestað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fundi Alþingis hefur verið frestað vegna Icesave málsins.
Fundi Alþingis hefur verið frestað vegna Icesave málsins.
Þingfundi, sem átti að hefjast klukkan hálfellefu í morgun, hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er ákvörðun ESA, Eftirlitsdómstóls EFTA, um að stefna Íslandi fyrir EFTA dómstólnum vegna Icesave deilunnar. Utanríkismálanefnd Alþingis var boðuð til fundar klukkan tíu til að ræða ákvörðun ESA og stendur sá fundur enn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×