Viðskipti innlent

ESA stefnir Íslandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson vísaði málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ólafur Ragnar Grímsson vísaði málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur ákveðið að stefna Íslandi vegna Icesave deilunnar. Fundur í utanríkismálanefnd hefur verið boðaður klukkan tíu, en hann var boðaður með þriggja kortera fyrirvara. Við segjum nánar frá málinu í dag.

Eins og kunnugt er ákváðu Íslendingar að hafna samningum við Breta og Hollendinga fyrr á árinu eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, skaut málinu til þjóðarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×