Apple vinnur að þróun raddstýrðs sjónvarps 21. desember 2011 13:54 mynd/AFP Tæknirisinn Apple þróar nú nýja tegund sjónvarps sem knúið er af sömu tækni og aðstoðarforritið Siri. Samkvæmt The Wall Street Journal hafa hátt settir stjórnendur Apple fundað með sjónvarpsframleiðendum síðustu vikur. Sjónvarpinu verður alfarið stjórnað með röddinni en einnig verður hægt að stjórna því í gegnum snertiskjá. Talið er að verkfræðingar Apple hafi unnið að frumgerð sjónvarpsins síðan í september. Frumgerðin er byggð á teikningum Steve Jobs, fyrrverandi stjórnarformanns Apple, en hann lést í október á þessu ári. Í ævisögu Jobs kemur fram að hann hafi lengi velt því fyrir sér hvernig hægt væri að bæta sjónvarpsupplifun neytenda. Hann hafi loks áttað sig á því að raddstjórnun væri framtíð í sjónvarpsiðnaðarins. Jobs var afar hrifinn af þeirri hugmynd að hægt væri horfa á sjónvarp og tala við það um leið. Einn af helstu verkfræðingum Apple, Jeff Robbin, stjórnar hönnunarferli sjónvarpsins. Robbin er kunnugur stórum verkefnum en hann stóð baki hönnun iPod-spilarans og vefverslunarinnar iTunes. Talið er að Apple muni kynna sjónvarpið á næsta ári og það verði komið í almenna sölu á fyrstu mánuðum ársins 2013. Tækni Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknirisinn Apple þróar nú nýja tegund sjónvarps sem knúið er af sömu tækni og aðstoðarforritið Siri. Samkvæmt The Wall Street Journal hafa hátt settir stjórnendur Apple fundað með sjónvarpsframleiðendum síðustu vikur. Sjónvarpinu verður alfarið stjórnað með röddinni en einnig verður hægt að stjórna því í gegnum snertiskjá. Talið er að verkfræðingar Apple hafi unnið að frumgerð sjónvarpsins síðan í september. Frumgerðin er byggð á teikningum Steve Jobs, fyrrverandi stjórnarformanns Apple, en hann lést í október á þessu ári. Í ævisögu Jobs kemur fram að hann hafi lengi velt því fyrir sér hvernig hægt væri að bæta sjónvarpsupplifun neytenda. Hann hafi loks áttað sig á því að raddstjórnun væri framtíð í sjónvarpsiðnaðarins. Jobs var afar hrifinn af þeirri hugmynd að hægt væri horfa á sjónvarp og tala við það um leið. Einn af helstu verkfræðingum Apple, Jeff Robbin, stjórnar hönnunarferli sjónvarpsins. Robbin er kunnugur stórum verkefnum en hann stóð baki hönnun iPod-spilarans og vefverslunarinnar iTunes. Talið er að Apple muni kynna sjónvarpið á næsta ári og það verði komið í almenna sölu á fyrstu mánuðum ársins 2013.
Tækni Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira