Enski boltinn

Í beinni: Arsenal - QPR | Heiðar á bekknum

Nordic Photos / Getty Images
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og QPR í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Leikurinn hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og HD. Heiðar Helguson er á varamannabekk QPR í dag þrátt fyrir að nýbúið sé að framlengja samning hans við félagið.

Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×