Páll Viðar: Þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma Ari Erlingsson á Víkingsvelli skrifar 3. maí 2011 23:06 Mynd/Valli Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira