Lífið

Hvernig er það skiptist þið endalaust á mökum þarna í Hollywood?

MYNDIR/Cover Media
MYNDIR/Cover Media
Leikarinn Ryan Phillippe, 36 ára, og leikkonan Amanda Seyfried, 25 ára, eyddu saman rómantískum stundum í Mexikó á dögunum. Þau sáust á veitingastað þar sem þau kysstust yfir forréttinum, aðalréttinum og eftirréttinum ef marka má sjónarvotta.

Árið 2008 tók Ryan sér tvo heila mánuði til að ná áttum eftir skilnaðinn við leikkonuna Reese Witherspoon sem hann á tvö börn með áður en hann byrjaði með leikkonunni Abbie Cornish sem lék á móti honum í kvikmyndinni Stop-Loss.

Þá var Amanda á föstu með breska leikaranum, Dominic Cooper, sem lék á móti henni í ABBA kvikmyndinni Mamma Mia!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.