Afnám gjaldeyrishafta háð niðurstöðu í Icesave 4. mars 2011 10:25 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að afnám á gjaldeyrishöftunum sé háð niðurstöðunni í Icesave deilunni. Ef Icesave verður samþykkt verður afnámið mun auðveldara en ella. Már segir að fyrstu skrefin í afnámi haftanna sé að losa út aflandskrónur og binda þær hérlendis. Þetta er hægt án lausnar í Icesave deilunni. „Þegar kemur að því að lyft almennum höftum af útflæði gjaldeyris verður ríkissjóður að hafa tekið erlent lán og þar með staðfest getu sína á erlendum mörkuðum,“ segir Már. „Ef niðurstaðan er Nei verður að meta hvort ríkisjóður kemst á erlendan markað á næstu mánuðum og misserum. Ef það gerist ekki verður seðlabankinn að halda áfram að kaupa gjaldeyri sem þýðir veikara gengi, lægri kaupmátt og meiri verðbólgu.“ Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á opnum fundi þriggja nefnda Alþingis sem nú stendur yfir. Nefndirnar eru efnahags- og skattanefnd, fjárlaganefnd og viðskiptanefnd. Efni fundarins er skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Icesave Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að afnám á gjaldeyrishöftunum sé háð niðurstöðunni í Icesave deilunni. Ef Icesave verður samþykkt verður afnámið mun auðveldara en ella. Már segir að fyrstu skrefin í afnámi haftanna sé að losa út aflandskrónur og binda þær hérlendis. Þetta er hægt án lausnar í Icesave deilunni. „Þegar kemur að því að lyft almennum höftum af útflæði gjaldeyris verður ríkissjóður að hafa tekið erlent lán og þar með staðfest getu sína á erlendum mörkuðum,“ segir Már. „Ef niðurstaðan er Nei verður að meta hvort ríkisjóður kemst á erlendan markað á næstu mánuðum og misserum. Ef það gerist ekki verður seðlabankinn að halda áfram að kaupa gjaldeyri sem þýðir veikara gengi, lægri kaupmátt og meiri verðbólgu.“ Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á opnum fundi þriggja nefnda Alþingis sem nú stendur yfir. Nefndirnar eru efnahags- og skattanefnd, fjárlaganefnd og viðskiptanefnd. Efni fundarins er skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.
Icesave Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Sjá meira