Fékk innblástur frá Kurt Cobain 10. desember 2011 11:00 Lana hefur hvorki viljað neita né staðfesta að varir hennar séu þrýstnar af mannanna völdum. Ein forvitnilegasta nýja stjarna ársins 2011 er bandaríska söngkonan Elizabeth Grant, sem kallar sig Lana Del Rey. Sú sló í gegn með laginu Video Games fyrr á þessu ári, en lagið situr enn á vinsældalista Rásar 2. Lítið er vitað um stúlkuna og snerist fjölmiðlaumfjöllun í fyrstu aðallega um þrýstnar varir söngkonunnar, henni til mikils ama. Nú hefur Lana hins vegar snúið umræðunni að öðru því hún hefur gefið upp að tónlistarmaðurinn sem hafi veitt henni mestan innblástur sé Kurt Cobain. „Þegar ég var 11 ára sá ég Cobain syngja Heart Shaped Box á MTV sjónvarpsstöðinni, og ég fraus algjörlega. Mér fannst hann vera fallegasta manneskja sem ég hafði nokkru sinni séð, og þótt ég væri svona ung tengdi ég strax við depurð hans,“ sagði söngkonan í útvarpsviðtali. Hún hlustaði svo ekki á tónlist Nirvana fyrr en hún varð 17 ára, en hún segir að allt til dagsins í dag haldi Cobain áfram að vera henni innblástur í því að vilja ekki gera neinar málamiðlanir í laga- og textasmíð sinni. Tónlist Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Ein forvitnilegasta nýja stjarna ársins 2011 er bandaríska söngkonan Elizabeth Grant, sem kallar sig Lana Del Rey. Sú sló í gegn með laginu Video Games fyrr á þessu ári, en lagið situr enn á vinsældalista Rásar 2. Lítið er vitað um stúlkuna og snerist fjölmiðlaumfjöllun í fyrstu aðallega um þrýstnar varir söngkonunnar, henni til mikils ama. Nú hefur Lana hins vegar snúið umræðunni að öðru því hún hefur gefið upp að tónlistarmaðurinn sem hafi veitt henni mestan innblástur sé Kurt Cobain. „Þegar ég var 11 ára sá ég Cobain syngja Heart Shaped Box á MTV sjónvarpsstöðinni, og ég fraus algjörlega. Mér fannst hann vera fallegasta manneskja sem ég hafði nokkru sinni séð, og þótt ég væri svona ung tengdi ég strax við depurð hans,“ sagði söngkonan í útvarpsviðtali. Hún hlustaði svo ekki á tónlist Nirvana fyrr en hún varð 17 ára, en hún segir að allt til dagsins í dag haldi Cobain áfram að vera henni innblástur í því að vilja ekki gera neinar málamiðlanir í laga- og textasmíð sinni.
Tónlist Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira