Fiskneysla hefur aldrei verið meiri í heiminum 2. febrúar 2011 07:26 Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Skýrslan sem byggir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2009 sýnir að hver jarðarbúi borðar nú að meðaltali 17 kíló af fiski á hverju ári. Með fiskneyslunni fær hann um 16% af þörfum sínum fyrir prótein úr dýrum. Útgerðir og fiskeldisstöðvar sáu heiminum fyrir um 145 milljónum tonna af fiski árið 2009. Kínverjar eru orðnir stærstir í fiskvinnslu í heiminum en þaðan koma 47,5 milljónir tonna af fiski árlega. Megnið af því er úr fiskeldisstöðvum eða 32,7 milljón tonn. Samkvæmt skýrslunni mun fiskeldi leggja til sífellt stærra hlutfall af fiskframboði heimsins á komandi árum. Slæmu fréttirnir hinsvegar eru að engin breyting hefur orðið á ástandi fiskistofna síðustu árin. Enn er um 32% af öllum fiskistofnum heimsins í útrýmingarhættu. Þetta er mikið áhyggjuefni að mati skýrsluhöfunda sem segja að rányrkju á fiskimiðum verði að stöðva. Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Skýrslan sem byggir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2009 sýnir að hver jarðarbúi borðar nú að meðaltali 17 kíló af fiski á hverju ári. Með fiskneyslunni fær hann um 16% af þörfum sínum fyrir prótein úr dýrum. Útgerðir og fiskeldisstöðvar sáu heiminum fyrir um 145 milljónum tonna af fiski árið 2009. Kínverjar eru orðnir stærstir í fiskvinnslu í heiminum en þaðan koma 47,5 milljónir tonna af fiski árlega. Megnið af því er úr fiskeldisstöðvum eða 32,7 milljón tonn. Samkvæmt skýrslunni mun fiskeldi leggja til sífellt stærra hlutfall af fiskframboði heimsins á komandi árum. Slæmu fréttirnir hinsvegar eru að engin breyting hefur orðið á ástandi fiskistofna síðustu árin. Enn er um 32% af öllum fiskistofnum heimsins í útrýmingarhættu. Þetta er mikið áhyggjuefni að mati skýrsluhöfunda sem segja að rányrkju á fiskimiðum verði að stöðva.
Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira