Kínverjar lána orðið meira en Alþjóðabankinn 18. janúar 2011 09:04 Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að árin 2009 og 2010 hafi Kínverjar lánað ríkisstjórnum og fyrirtækjum í þróunarlöndum samtals um 110 milljarða dollara eða hátt í 13.000 milljarða kr. Megnið af þessu fé var lánað í gegnum Þróunarbanka Kína og Export-Import bankans þar í landi. Til samanburðar má nefna að lán Alþjóðabankans til þróunarlanda á tímabilinu frá miðju ári 2008 og fram á mitt ár í fyrra námu rétt rúmlega 100 milljörðum dollara. Financial Times segir að stærðin á þessum lánveitingum Kínverja endurspegli meðal annars vilja landsins til að verða óháð vestrænum útflutningsmörkuðum. Raunar gengur það svo langt að sumir hafa ásakað Kínverja um að hafa ryksugað flestar náttúruauðlindir í Afríku. Fyrir utan þróunarlöndin eru Kínverjar einnig með risavaxna viðskipta- og lánasaminga við lönd á borð við Venesúela, Rússland og Brasilíu. Þeir samningar ganga út á olíuviðskipti. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að árin 2009 og 2010 hafi Kínverjar lánað ríkisstjórnum og fyrirtækjum í þróunarlöndum samtals um 110 milljarða dollara eða hátt í 13.000 milljarða kr. Megnið af þessu fé var lánað í gegnum Þróunarbanka Kína og Export-Import bankans þar í landi. Til samanburðar má nefna að lán Alþjóðabankans til þróunarlanda á tímabilinu frá miðju ári 2008 og fram á mitt ár í fyrra námu rétt rúmlega 100 milljörðum dollara. Financial Times segir að stærðin á þessum lánveitingum Kínverja endurspegli meðal annars vilja landsins til að verða óháð vestrænum útflutningsmörkuðum. Raunar gengur það svo langt að sumir hafa ásakað Kínverja um að hafa ryksugað flestar náttúruauðlindir í Afríku. Fyrir utan þróunarlöndin eru Kínverjar einnig með risavaxna viðskipta- og lánasaminga við lönd á borð við Venesúela, Rússland og Brasilíu. Þeir samningar ganga út á olíuviðskipti.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira