Wayne Rooney skoraði stórkostlegt mark í Manchester-slagnum í dag og eins og með öll mörkin í ensku úrvalsdeildinni þá er hægt að sjá mörkin á Vísi stuttu eftir leik.
Það er vel þess virði að skoða þetta mark hans Rooney aftur og aftur enda sannkallað augnakonfekt. Markið er líka gríðarlega mikilvægt fyrir Manchester United liðið í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.
Það er hægt að skorað helstu atvikin úr leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Rooney skoraði sigurmarkið á 78. mínútu með hjólhestaspyrnu eftir flotta fyrirgjöf frá Nani en Nani hafði skorað fyrra markið eftir frábæra sendingu frá Ryan Giggs.
Misstir þú af markinu hans Wayne Rooney? - myndband
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mest lesið





Allt annað en sáttur með Frey
Fótbolti




Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli
Íslenski boltinn

Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United
Enski boltinn