Jónmundur: "Hér hefur engum verið úthýst“ 1. júlí 2011 10:53 Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006. Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Sjá meira
Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006.
Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Sjá meira
Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29