Lindex tekið opnum örmum - stærsta opnun í sögu fyrirtækisins 14. nóvember 2011 11:57 Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Magnússon, hér ásamt sonum sínum Daníel Viktori og Magnúsi Val. Mynd/GVA Sænska tískuvöruverslunin Lindex opnaði um helgina í Smáralind og fékk vægast sagt góðar undirtektir en um stærstu opnun í sextíu ára sögu fyrirtækisins er að ræða. Aðstandendur verslunarinnar hér á landi, þau Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir mættu voru gestir þáttarins Í bítið í morgun. Albert og Lóa voru búsett í Svíþjóð þar sem þau kynntust Lindex sem selur föt fyrir konur og börn á góðu verði. Þeim datt í hug að kynna vöruna fyrir Íslendingum og einu og hálfu ári síðar opnaði verslunin í Smáralind. Þau segja mikla eftirvæntingu hafa ríkt, ekki síst hjá þeim sjálfum en um sautján þúsund manns höfðu gerst vinir Lindex á Facebook. Það er jafnmikill fjöldi og er á vinalista Lindex í Noregi. Þau segjast því hafa búist við góðum viðbrögðum, en þó ekkert í líkingu við það sem varð. „Við þurftum að hleypa inn í hollum alla helgina," segir Lóa. Verðið segja þau fyllilega sambærilegt við það sem er í Svíþjóð, en þar í landi er verslunin þekkt fyrir gæðavörur á lágu verði. Lindex keðjan er nú í fjórtán löndum og með 430 verslanir. Eins og Íslendingum er tamt bókstaflega réðust þeir á búðina þegar hún opnaði um helgina. Um er að ræða stærstu opnun í sögu Lindex, en saga búðarinnar nær rúmlega 60 ár aftur í tímann. „Við vorum að selja meira en stórar Lindex búðir í Osló og í Gautaborg," segja hjónin og hafa það eftir sænskum forsvarsmönnum Lindex sem voru viðstaddir opnunina. „Þeir sögðu, þetta á ekki að vera hægt." Hlustið á spjallið við þau Albert og Lóu hér að ofan. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Sænska tískuvöruverslunin Lindex opnaði um helgina í Smáralind og fékk vægast sagt góðar undirtektir en um stærstu opnun í sextíu ára sögu fyrirtækisins er að ræða. Aðstandendur verslunarinnar hér á landi, þau Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir mættu voru gestir þáttarins Í bítið í morgun. Albert og Lóa voru búsett í Svíþjóð þar sem þau kynntust Lindex sem selur föt fyrir konur og börn á góðu verði. Þeim datt í hug að kynna vöruna fyrir Íslendingum og einu og hálfu ári síðar opnaði verslunin í Smáralind. Þau segja mikla eftirvæntingu hafa ríkt, ekki síst hjá þeim sjálfum en um sautján þúsund manns höfðu gerst vinir Lindex á Facebook. Það er jafnmikill fjöldi og er á vinalista Lindex í Noregi. Þau segjast því hafa búist við góðum viðbrögðum, en þó ekkert í líkingu við það sem varð. „Við þurftum að hleypa inn í hollum alla helgina," segir Lóa. Verðið segja þau fyllilega sambærilegt við það sem er í Svíþjóð, en þar í landi er verslunin þekkt fyrir gæðavörur á lágu verði. Lindex keðjan er nú í fjórtán löndum og með 430 verslanir. Eins og Íslendingum er tamt bókstaflega réðust þeir á búðina þegar hún opnaði um helgina. Um er að ræða stærstu opnun í sögu Lindex, en saga búðarinnar nær rúmlega 60 ár aftur í tímann. „Við vorum að selja meira en stórar Lindex búðir í Osló og í Gautaborg," segja hjónin og hafa það eftir sænskum forsvarsmönnum Lindex sem voru viðstaddir opnunina. „Þeir sögðu, þetta á ekki að vera hægt." Hlustið á spjallið við þau Albert og Lóu hér að ofan.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira