Innlent

Verulegur niðurskurður á grásleppuveiðum framundan

Í miðjum fögnuði sjómanna með aukinn þorskkvóta á næsta fiskveiðiári, horfa grásleppusjómenn fram á verulegan niðurskurð í grásleppuveiðum á næstu vertíð.

Á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda segir að Hafrannsóknastofnun leggi til að að veiðin nemi ekki meiru en 7,700 tunnum af söltuðum grásleppuhrognumen meðalveiði síðustu tíu ára nemur 10,500 tunnnum, þannig að samdrátturinn nemur 27 prósentum, verði farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×